Einar Óli Þorvarðarson
Sjúkraþjálfari
Einar Óli útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2010 með BSc gráðu í sjúkraþjálfun.
Einkaþjálfari 2005, Þjálfunarréttindi í knattspyrnu, blaki, styrktarþjálfun og ólympískum lyftingum. Áhugasvið Einars Óla innan sjúkraþjálfunar eru íþróttasjúkraþjálfun, bakendurhæfing og stoðkerfissjúkraþjálfun (allt sem tengist liðum og vöðvum)
Styrktarþjálfun unglinga og íþróttamanna

Netfang:
Starfsferill
Atlas Endurhæfing 2010 -
Styrktarþjálfari yngri og meistaraflokka Íþróttafélagsins Gróttu 2010
Klínik Sjúkraþjálfun 2009
Sjúkraþjálfari Knattspyrnudeildar Þór/KA 2009 - 2010
Gáski Sjúkraþjálfun 2008 - 2009
Sjúkraþjálfari Handknattleiksdeildar Stjörnunar 2008 - 2010
Skólastjóri knattspyrnuskóla Aftureldingar 2006
World Class Iceland. Styrktarþjálfari og þjálfari í sal 2005 - 2007
Yfirþjálfari yngri flokka blakdeildar Aftureldingar 2003 - 2008
2010 - present
2010 - present