Halldór Fannar Júlíusson

Sjúkraþjálfari

 

 

 

 

Halldór Fannar útskrifaðist árið 2014 með BSc gráðu í sjúkraþjálfun frá University College Lillebælt í Odense, Danmörku og árið 2017 með MSc gráðu í osteópatíu frá The British School of Osteopathy í London, Englandi.
Helstu áhugasvið Halldórs Fannars innan sjúkraþjálfunar eru íþróttasjúkraþjálfun og stoðkerfissjúkraþjálfun (allt sem tengist liðum og vöðvum) auk bakendurhæfingar.

Starfsferill

 

Atlas Endurhæfing 2017 -

Sjúkraþjálfun Húsavíkur 2014

HSA (Heilbrigðisstofnun Austurlands 2015

Sjúkraþjálfari hjá knattspyrnudeild Völsungs meistaraflokkur kvenna 2014

2010 - present

2010 - present