Persónuvernd

Atlas endurhæfing notar vafrakökur til að auðvelda notkun þína á vefnum.   

STEFNA UM VAFRAKÖKUR. Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.
Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR. Þegar þú skráir þig á biðlista/hringilista á heimasíðunni okkar munum við safna upplýsingum um kennitölu, nafn, heimilisfang, bæjarfélag, póstnúmer, netfang og síma.
Þessar upplýsingar eru einungis notaðar til að hægt sé að klára skráningu og upplýsa viðkomandi um stöðu á biðlista/hringilista.

FYRSTA OG ÞRIÐJA AÐILA VAFRAKÖKUR. Það ræðst af léni vefsvæðis sem gerir vafrakökuna hvort hún teljist fyrsta eða þriðja aðila vafrakaka.
Fyrsta aðila vafrakökur eru í grundvallaratriðum vafrakökur sem verða til á því vefsvæði sem notandi heimsækir. Þriðja aðila vafrakökur eru þær sem verða til á öðru léni en notandi heimsækir.
Þeir sem óttast vafrakökur og vilja aftengja þær geta gert það í vafrastillingum. Tekið skal fram að vefsvæðið okkar ábyrgist ekki nákvæmni eða öryggi efnisinnihalds á þriðja aðila vefsvæðum.