Pétur Einar Jónsson
Sjúkraþjálfari
Pétur Einar Jónsson útskrifaðist frá Karolinska Institutet í Stokkhólmi, Svíþjóð, sem sjúkraþjálfari árið 1995. Áður hafði Pétur útskrifast sem sjúkranuddari frá Axelsson Institutet, Stokkhólmi, Svíþjóð, árið 1987 og Doctor of Napropathy árið 1991 frá Naprophathögskölan, Stokkhólmi, Svíþjóð. Pétur hefur einnig próf í Acupunctur fur frá skóla hinna fjögurra árstíða frá árinu 1998. Árið 2008 útskrifaðist Pétur með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Pétur sérhæfir sig í greiningu og meðhöndlun á háls- og bakvandamálum.

Starfsferill
Stofnandi og eigandi Atlas Endurhæfingar 2008 -
Pure Health 2009 - 2011
Í stjórn Orkuhússins 2003 - 2008
Barnsley FC, Englandi 2003 - 2004
Stoke City FC, Englandi 2000 - 2002
Sjúkraþjálfun Íslands, stofnandi og eigandi 1999 - 2008
Sjúkraþjálfun Péturs, stofnandi og eigandi 1996 - 2000
Sjúkraþjálfun Þorlákshafnar, stofnandi 1997
Félagsstörf
Samninganefnd Félags Sjálfstætt starfandi Sjúkraþjálfara (FSSS) 1997-2008
2010 - present
2010 - present