Róbert Magnússon

Sjúkraþjálfari

 

 

 

 

Róbert Magnússon útskrifaðist frá Háskóla Íslands með BSc. gráðu í sjúkraþjálfun árið 1999.  Árið 2005 útskrifaðist Róbert með meistaragráðu í íþróttasjúkraþjálfun (MSc Sports and Exercise Medicine) frá University of Nottingham, Englandi, og hlaut í kjölfarið eða í lok árs 2007 sérfræðiviðurkenningu Heilbrigðisráðuneytisins í faginu.  Róbert getur því kallað sig sérfræðing í íþróttasjúkraþjálfun.  Að auki hefur Róbert stundað fjarnám við University of St. Augustine í Manual Therapy á árunum 2002-2003.  Róbert hefur unnið við greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttameiðsla frá útskrift 2005 og eru sérsvið hans axlar- og hnéendurhæfing.

Starfsferill

 

 

Stofnandi og eigandi Atlas Endurhæfingar 2008 -

Háskóli Íslands, stundakennari 2008

World Class, Laugum 2007 - 2010

Sjúkraþjálfun Íslands 2005 - 2007

Barnsley Football Club, Englandi 2003 - 2004

Sjúkraþjálfun Íslands 2002 - 2003

Sjúkraþjálfun Kópavogs 2001 - 2002

Sjúkraþjálfarinn, Hafnarfirði 1999 - 2001

2010 - present

Félagsstörf

 

Formaður Fræðslunefndar Félags íslenskra sjúkraþjálfara frá 2006 - 2011.

2010 - present