SStSTAÐSETNING

Staðsetning

Atlas Endurhæfing er staðsett að Engjavegi 6, í húsi Íþróttamiðstöðvar Íslands,

þar sem Íþrótta- og Olympíusamband Íslands, Íslensk Getspá og skrifstofur sérsambandanna eru staðsettar.  

Atlas endurhæfing er á fyrstu og annarri hæð í húsi Íþróttabandalags Reykjavíkur. 

 

 

 

 

 

 

Gengið er inn í Atlas endurhæfingu að aftanverðu (sunnanmegin)

inn í stiga- og lyftuhús sem tengir Cafe Easy og hús ÍBR.

Afgreiðslan er staðsett á fyrstu hæð en herbergi sjúkraþjálfara eru staðsett á fyrstu og annarri hæð.

Ávallt skal koma í afgreiðslu áður en tími hefst til að staðfesta komu sína.