Styrmir Örn Vilmundarson

Sjúkraþjálfari

 

 

 

 

Styrmir Örn útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2017 með Bsc gráðu í sjúkraþjálfun.

Áhugasvið Styrmis innan sjúkraþjálfunar eru íþróttasjúkraþjálfun og stoðkerfissjúkraþjálfun (allt sem tengist liðum og vöðvum) ásamt styrktarþjálfun unglinga og íþróttamanna.

Starfsferill

 

Atlas Endurhæfing 2017 -

Sjúkraþjálfari knattspyrnuliðs HK 2017 -

Sjúkraþjálfari körfuknattleiksliðs ÍR 2015 -

2010 - present

2010 - present