Valgeir Viðarsson

Sjúkraþjálfari

 

 

 

 

 

Valgeir Viðarsson útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2009 með BSc. gráðu í sjúkraþjálfun. Árið 2014 útskrifaðist Valgeir með meistaragráðu í stoðkerfis-og íþróttasjúkraþjálfun (Master of Musculoskeletal and Sport Physiotherapy) frá University of South Australia, Ástralíu. Valgeir er með sérfræðiviðurkenningu frá  Heilbrigðisráðuneyti Íslands. Áhugasvið hans innan sjúkraþjálfunar er endurhæfing íþróttafólks, sem og mat og greining á íþróttafólki til að hámarka frammistöðu og lágmarka meiðslahættu

Starfsferill

 

 

Atlas Endurhæfing 2009 -

Valur handknattleiksdeild 2009 -

KR knattspyrnudeild 2015 -

HSÍ U-19 kvennalandsliðið 2008 - 2011

Þróttur knattspyrnudeild 2009

HK / Víkingur knattspyrnudeild 2008 - 2009

HK handknattleiksdeild 2008 - 2009

Nautilus heilsurækt 2002 - 2009

Félagsstörf

 

Varamaður í stjórn Félags Íslenskra Nuddara 2003 - 2004

2010 - present

2010 - present